Reviews
Description
Stúlkan hjá brúnni er snjöll og nístingsköld saga um brostnar vonir og börn sem eiga sér hvergi skjól.
Eldri hjón eru áhyggjufull vegna dótturdóttur sinnar. Þau vita að hún hefur verið að smygla fíkniefnum og nú er hún týnd svo þau leita til Konráðs, fyrverandi lögreglumanns, sem þau þekkja af afspurn. Konráð er með hugann við annað og stöðugt að grufla í örlögum föður síns sem var stunginn til bana fyrir mörgum áratugum. En þegar kafað er ofan í fortíðina kemur fleira í ljós en leitað var að og lítil stúlka sem drukknaði í Reykjavíkurtjörn fangar óvænt athyglina.
Arnaldur Indriðason hefur skrifað á þriðja tug glæpasagna sem allar hafa notið mikilla vinsælda heima og erlendis.
Stúlkan hjá brúnni er snjöll og nístingsköld saga um brostnar vonir og börn sem eiga sér hvergi skjól.
Eldri hjón eru áhyggjufull vegna dótturdóttur sinnar. Þau vita að hún hefur verið að smygla fíkniefnum og nú er hún týnd svo þau leita til Konráðs, fyrverandi lögreglumanns, sem þau þekkja af afspurn. Konráð er með hugann við annað og stöðugt að grufla í örlögum föður síns sem var stunginn til bana fyrir mörgum áratugum. En þegar kafað er ofan í fortíðina kemur fleira í ljós en leitað var að og lítil stúlka sem drukknaði í Reykjavíkurtjörn fangar óvænt athyglina.
Arnaldur Indriðason hefur skrifað á þriðja tug glæpasagna sem allar hafa notið mikilla vinsælda heima og erlendis.
Reviews